top of page
Screenshot 2025-02-12 092953.png

Verkferli og tímafjöldi

Frá fyrstu skóflustungu til fyrstu kvöldmáltíðar á fjórum mánuðum

Eitt af okkar fyrstu verkefnum var glæsilegt 191 fermetra einbýlishús í Mývatnssveit.

Við óskuðum eftir því við eigendur að þeir myndu deila með okkur ferlinu með tilliti framgangs og tímafjölda.

Hér má sjá niðurstöðuna

75572087_2427396497558100_7126885675060687607_n.jpg

26. júní 2020

Sökkul- og gólfhitakerfi

Sökkulkerfi lagt á sléttan púðann, plast lagt og fræst fyrir lagnaleiðum

106280323_304736957367613_2202442627107751026_n.jpg

Tími iðnaðarmanna hingað til

Pípari: 50 klst

Smiður: 105 klst

30. Júní

Gólfhitakerfi

Gólfhitakerfi lagt í plötukerfið. Varmastöðvum og rörum komið fyrir. 

106507155_700465030797015_3238120796648841402_n.jpg
75572087_2427396497558100_7126885675060687607_n.jpg
106507155_700465030797015_3238120796648841402_n.jpg

2. júlí 2020

Drenlagnir og járnabinding

Gengið frá drenlögum og járnabinding í plötu og sökkulveggjum kláruð.

106507424_320217848979986_7533129890120035224_n.jpg

Tími iðnaðarmanna í steypuvinnu:

Múrari: 20 klst

3. júlí

Plata og sökkull steyptur

Plata(með gólfhitakerfinu) og sökkull eru steyptir í einni steypu 

120244550_563367221057111_2770515133788265729_n.jpg
106507155_700465030797015_3238120796648841402_n.jpg
75572087_2427396497558100_7126885675060687607_n.jpg
120244550_563367221057111_2770515133788265729_n.jpg

20. júlí 

Reising undirbúin, eftir gott frí

Reim fyrir útveggi komið fyrir og þá er hægt að hefja reisingu.

110177740_1799198323556036_1448123179143974820_n.jpg

21. júlí

Reising hússing

Allir útveggir reistir

120244550_563367221057111_2770515133788265729_n.jpg
106507155_700465030797015_3238120796648841402_n.jpg
75572087_2427396497558100_7126885675060687607_n.jpg
109047024_715678108998655_2358453520710458027_n.jpg

22. júlí 

Sperrur, gaflar og þak

Gengið frá þakgöflum og sperrum

120016546_943599882776176_3855113874573289770_n.jpg

29. júlí

Reisingu og þakvinnu lokið

Búið að setja járn á þak, þakrennur og niðurfallsrör. Húsið fullbúið að utan, fyrir utan smávægilegan frágang

Tími iðnaðarmanna í júlí:

Smiðir og kranamaður: 319 klst

120244550_563367221057111_2770515133788265729_n.jpg
106507155_700465030797015_3238120796648841402_n.jpg
75572087_2427396497558100_7126885675060687607_n.jpg
117341992_296260211586188_5047754437678645134_n.jpg

6. ágúst 

Einangrun og rakasperra

Loft einangrað, rakasperra og loft lektað. Eldvarnarveggur milli bílskúrs og íbúðar settur upp

118579274_782063789000833_4798513576850996650_n.png

29. ágúst

Klæðning á vegg og loft

Lagnavinnu í útveggi og loft lokið og búið að bora fyrir innfeldri lýsingu. Búið að klæða loft og útveggi.

120244550_563367221057111_2770515133788265729_n.jpg
106507155_700465030797015_3238120796648841402_n.jpg
75572087_2427396497558100_7126885675060687607_n.jpg
118881132_325075402109730_4524680551716018877_n.jpg

9. september

Innveggir, lagnir og klæðning

Allir innveggir settir upp, einangraðir og lögnum komið fyrir. Veggir og loft tilbúið fyrir spartsl og málningu.

121179082_1733701223445789_1346963665640866491_n.jpg

30. september

Innréttingar, innihurðir og gólfefni

Búið að mála, setja upp innréttingar og leggja gólfefni.

120244550_563367221057111_2770515133788265729_n.jpg
106507155_700465030797015_3238120796648841402_n.jpg
75572087_2427396497558100_7126885675060687607_n.jpg
121151393_3565281773502804_2116657991710710414_o.jpg

10 október

Lokafrágangur og flutt inn

Húsið klárað að fullu, búið að tengja öll ljós, heimilistæki, hreinlætistæki, varmadælu og loftgólfhitakerfi.

klettholt - teikning.png

Alls 81 virkir dagar frá fyrstu skóflustungu að fullbúnu húsi.

102708298_1621403018034759_2779260860778465837_n.jpg

6. júní 2020

Fyrsta skóflustunga

Jarðverktaki undirbýr jarðvegspúða

105601676_264628408161953_4760920021663359647_n.jpg

22. júní 2020

Fráveitu- og inntakslagnir

Merkt og grafið fyrir fráveitu- og inntakslögnum, þær lagðar. Efsta lag sléttað og þjappað

bottom of page