top of page
fotbolti.jpg

Hágæða vörur frá norrænum framleiðendum.
Skoðaðu vefverslunina okkar

Screenshot 2025-02-12 092953.png

Rafmagnsvörur og lýsing

Við sérhæfum okkur í sölu á hágæða ljósum og rafmagnsvörum frá heimsklassa framleiðendum. Við bjóðum fjölbreytt úrval af innanhúss- og útihlýsingu, allt frá stílhreinum loftljósum og veggljósum til öflugra vinnuljósa og útilýsingar.

Auk þess seljum við úrvals rafmagnsvörur, þar á meðal rofa, tengla, snúrur og snjalllausnir sem gera heimilið þitt bæði öruggara og skilvirkara. Við vinnum aðeins með traustum birgjum sem tryggja framúrskarandi gæði, endingargóðar lausnir og nýjustu tækni í hverri vöru.

Hvort sem þú ert að leita að ljósum fyrir heimilið, fyrirtækið eða iðnaðarstarfsemi, þá höfum við lausnir sem uppfylla þarfir þínar. Kíktu við í verslun okkar eða hafðu samband fyrir faglega ráðgjöf og vöruúrval sem stenst ströngustu gæðakröfur.

Light Bulbs
1.png
4.png
3.png
Plejd logo.JPG
2.png

Sláttuvélarróbótar

Fáðu þér sláttuvélarróbót og þú þarft aldrei að slá og fara með grasið og aldrei að skutlast og kaupa bensín. Njóttu frekar góða veðursins þegar það lætur sjá sig og gerðu það sem þig langar að gera á meðan Robomow sér um sláttinn.
Lóðin er alltaf nýslegin og þú þarft aldrei að raka, þar sem smáir grastopparnir sem klippast af fara ofan í svörðinn. Þú setur róbótann út að vori, stillir slátturtíma, svo þarftu bara að muna eftir að koma honum í skjól fyrir veturinn.

Hafðu samband við okkur og við förum yfir með þér hvaða týpa hentar best og annað sem skiptir máli.
Belkod - lausnir fyrir þig.

Robomow logo.JPG
bottom of page