top of page

CLT einingar
frá Södra

SÖDRA

Húsin

CLT einingar
imgsodra_logo.svg.png

Hentug lausn fyrir sérbýli, minni eða
stærri fjölbýli og iðnaðar og verslunarhúsnæði

2020-02-04-11246_Litil.jpg

CLT timbureiningar njóta sífellt meiri vinsælda um allan heim og nú býður BELKOD upp á CLT einingar frá Södra í Svíþjóð. Södra framleiða sjálfir timpur í allar sínar einingar og fylgja ströngum reglum um náttúruvernd og gæði. CLT einingarnar frá Södra eru þær umhverfisvænstu á Íslandi.

 

CLT einingar er hagkvæm, fljótleg og vistvæn leið fyrir minni og stærri byggingar. CLT einingar er traustur byggingamáti sem meðal annars er nýttur til bygginga háhýsa víða um Evrópu.

Krosslímdu timbureiningarnar koma tilsniðnar og tilbúnar til uppsetningar til viðskiptavinar á verkstað. Þegar einingarnar hafa verið reistar eru útveggir einangraðir að utan og klæddir með klæðningu að eigin vali. Inn- og útveggi má klæða með gipsplötum eða öðru efni beint á einingarnar þar sem lagnir eru fræstar í einingarnar.

vallastaden-226_Litil.jpg

CLT einingarnar frá södra eru þær umhverfisvænstu á íslandi

bottom of page