top of page


Draumaheimilið
Hágæða einingahús sem henta fullkomlega fyrir íslenskar aðstæður. Leyfðu okkur að hjálpa þér.

2017
Félagið er stofnað

0
Íbúðir seldar

0
Heildarfjöldi fermetra

S A G A N
Um okkur
Belkod var stofnað árið 2017. Upphaflega planið var að bjóða upp á raflagnahönnun og mögulega innflutning á ljósum og öðrum rafmagnsvörum til Íslands. Síðan þróaðist starfsemin í innflutning og hönnun á sænskum einingahúsum og ýmsum öðrum byggingavörum og lausnum. Félagið flytur einnig inn ýmsan tæknibúnað.
bottom of page